47. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Haraldur Benediktsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð


2) 418. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, Jón Kristin Sveinsson, Heiðmar Guðmundsson og Kristján Þórarinsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Þá komu einnig á fund nefndarinnar Ólafur Hannesson, Davíð Freyr Jónsson og Eymar Einarsson frá útgerðum í sæbjúgnaveiði.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja).

3) 419. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, Jón Kristin Sveinsson, Heiðmar Guðmundsson og Kristján Þórarinsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Þá komu einnig á fund nefndarinnar Ólafur Hannesson, Davíð Freyr Jónsson og Eymar Einarsson frá útgerðum í sæbjúgnaveiði.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.).

4) 56. mál - samvinnufélög o.fl. Kl. 11:01
Dagskrárlið frestað.

5) 321. mál - Tækniþróunarsjóður Kl. 11:01
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 6. dagskrárlið, frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun.

6) 322. mál - opinber stuðningur við nýsköpun Kl. 11:01
Nefndin ræddi málið.

Samhliða var fjallað um 5. dagskrárlið, frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð.

7) 145. mál - girðingarlög Kl. 12:21
Dagskrárlið frestað.

8) 338. mál - búvörulög Kl. 12:21
Dagskrárlið frestað.

9) 350. mál - stjórn fiskveiða Kl. 12:21
Dagskrárlið frestað.

10) 379. mál - flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina Kl. 12:21
Dagskrárlið frestað.

11) Önnur mál Kl. 12:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:21